Dilluðu sér við Hatara

FÓLKIÐ  | 18. maí | 20:54 
Stemningin á fjölmiðlasvæðinu í Expo-höllinni í Tel Aviv var góð á meðan Hatari flutti lagið sitt „Hatrið mun sigra“ og sást íslenski fáninn víða.

Stemningin á fjölmiðlasvæðinu í Expo-höllinni í Tel Aviv var góð á meðan Hatari flutti lagið sitt „Hatrið mun sigra“ og sást íslenski fáninn víða. 

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá menn dilla sér við lagið, enda varla annað hægt.

Síðar í kvöld fer atkvæðagreiðslan svo fram og þá kemur í ljós hvar framlag Íslands í keppninni lendir.

Þættir