Viðskiptapúlsinn, 8. þáttur.

VIÐSKIPTAHLAÐVARP  | 22. maí | 17:36 
Viðskiptapúlsinn ræðir við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka, um vaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans. Rætt er um verslun á Keflavíkurflugvelli eftir brotthvarf WOW air af flugmarkaði, gervigrasvelli sem spretta um allt land, miðopnuviðtal við Heiðar Guðjónsson, forstjóra Sýnar, og fleira úr ViðskiptaMogganum.

Þættir