Skýstrókur skellur á Chíle í fyrsta skipti

ERLENT  | 1. júní | 21:51 
Að minnsta kosti einn lést og nokkrir tugir slösuðust eftir að skýstrókur fór yfir suðurhluta Chíle nýverið. Hundruð heimila eru gjörónýt og eignatjón er mikið. Skýstrókurinn þykir óvanalegur því þetta er sá fyrsti sem skellur á nokkrum landsvæðum.

Að minnsta kosti einn lést og nokkrir tugir slösuðust eftir að skýstrókur reið yfir suðurhluta Chíle nýverið. Hundruð heimila eru gjörónýt og eignatjón er mikið. Skýstrókurinn þykir óvanalegur því þetta er sá fyrsti sem skellur á nokkrum landsvæðum. 

„Skyndilega fóru allir hlutir að þeytast upp í loft. Lítill strætisvagn tókst á loft, könnur og aðrir lauslegir munir fóru á flug. Þetta var óhuggulegt en ég þakka Guði fyrir að enginn slasaðist,“ sagði Jessica Jara búðareigandi við AFP. 

 

 

Þættir