Fílsungi tekur fyrstu skrefin sín

FÓLKIÐ  | 12. júní | 15:50 
Nýfæddur fílsungi í belgíska dýragarðinum Pairi Daiza tekur sín fyrstu skref. Hann er fjórði fílsunginn sem fæðist í dýragarðinum á sex árum.

Fílsungi sem kom í heiminn á laugardag reynir að taka sín fyrstu skref rétt eftir fæðingu. Fílsunginn, sem er kvendýr, er fjórði asíufílsunginn til að fæðast í Pairi Daiza-dýragarðinum í Belgíu á sex árum. Rob Conachie, sem hefur yfirumsjón með fílunum í garðinum, segir að þau séu mjög heppin að fá litla fílsungann í heiminn. 

 

Þættir