Bíll fyrir sanna Malagasa

ERLENT  | 23. júní | 20:36 
Karenjy-inn er nokkuð sérstæður bíll og sá eini sem framleiddur er í afríska eyríkinu Madagaskar. Segja má að þarna sé á ferðinni bíltegund fyrir sanna Malagasa.

Karenjy-inn er nokkuð sérstæður bíll, sá eini sem framleiddur er í afríska eyríkinu Madagaskar og einn af einungis örfáum bílum sem framleiddir eru í Afríku. Segja má að þarna sé á ferðinni bíltegund fyrir sanna Malagasa.

AFP-fréttastofan heimsótti verksmiðjurnar á Madagaskar á dögunum, en síðan árið 2009 hafa einungis 140 bílar af þessari tegund verið framleiddir og fást þeir sérsniðnir að þörfum viðskiptavina fyrir um það bil 15.000 evrur.

Þættir