Svona færðu kraftmeira og stærra hár

SMARTLAND  | 12. júlí | 12:47 
Að vera með stórt og mikið hár er oft eftirsóknarvert hjá kvenpeningnum. Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenni Smartlands á það til að vera í veseni með hárið á sér en eftir að Baldur Rafn Gylfason eigandi bpro fór mjúkum höndum um hár hennar varð hún eins og konungborin. Ekki veitir af þar sem Lilja Ósk er nýlega komin í lausagang eins og frægt er orðið.

Að vera með stórt og mikið hár er oft eftirsóknarvert hjá kvenpeningnum. Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenni Smartlands á það til að vera í veseni með hárið á sér en eftir að Baldur Rafn Gylfason eigandi bpro fór mjúkum höndum um hár hennar varð hún eins og konungborin. Ekki veitir af þar sem Lilja Ósk er nýlega komin í lausagang eins og frægt er orðið. 

https://www.mbl.is/smartland/tiska/2019/07/08/fekk_glaenytt_har_fyrir_eat_pray_love_ferdina/

Til þess að fá stærra og kraftmeira hár setti Baldur nokkur góð efni í hárið á Lilju Ósk eins og sést í þessu myndbandi. 

Þættir