Mörk og atvik í sigri Wolves (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 17. júlí | 14:26 
Eins og fram kom á mbl.is fyrr í dag vann Wolves 4:0-sigur á Newcastle þegar ensku úrvalsdeildarliðin áttust við í Asíubikarnum í Nanjing í Kína í dag. Leikurinn var sýndur á Símanum Sport og hér í meðfylgjandi myndskeiði má sjá mörkin og helstu atvik úr leiknum.

Eins og fram kom á mbl.is fyrr í dag vann Wolves 4:0-sigur á Newcastle þegar ensku úrvalsdeildarliðin áttust við í Asíubikarnum í Nanjing í Kína í dag. Leikurinn var sýndur á Símanum Sport og hér í meðfylgjandi myndskeiði má sjá mörkin og helstu atvik úr leiknum.

Wolves mun mæta Manchester City í úrslitaleik mótsins á laugardag á meðan Newcastle mætir West Ham í leiknum um þriðja sætið. Þeir leikir verða einnig í beinni útsendingu á Símanum Sport.

mbl.is

Þættir