Viðskiptapúlsinn, 17. þáttur

VIÐSKIPTAHLAÐVARP  | 17. júlí | 14:44 
Rætt um fyrirætlanir Vincent Tan um uppbyggingu lúxushótels, möguleikana á beinu flugi milli Íslands og Asíu, hrun í bílasölu og blandveruleikann í tölvuleikjaheiminum. Þá er rætt við Vigni S. Halldórsson, hjá MótX sem þekkir byggingamarkaðinn betur en flestir.

Þættir