Svipmyndir úr sigri Man. Utd

ÍÞRÓTTIR  | 11. ágúst | 19:21 
Manchester United hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með látum í dag er liðið burstaði Chelsea 4:0 á Old Trafford í stórleik fyrstu umferðarinnar. Hér má sjá helstu atvik úr leiknum.

Manchester United hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með látum í dag er liðið burstaði Chelsea 4:0 á Old Trafford í stórleik fyrstu umferðarinnar. Hér má sjá helstu atvik úr leiknum.

United komst yfir í fyrri hálfleik eftir að Marcus Rashford skoraði úr vítaspyrnu en Rashford bætti við öðru marki sínu stuttu eftir að Frakkinn Anthony Martial kom heimamönnum í 2:0. Daniel James innsiglaði svo sigurinn er hann skoraði í sínum fyrsta leik fyrir United.

Þættir