Er hægt að stöðva City? (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 12. ágúst | 12:00 
„Verður þetta lið stoppað?“ spurði Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans, í þættinum Völlurinn á Síminn Sport í gær.

„Verður þetta lið stoppað?“ spurði Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans, í þættinum Völlurinn á Síminn Sport í gær.

City vann West Ham 5:0 í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær og Bjarni Þór Viðarsson sagði meðal annars að það væru að hans mati of stórar tölur fyrir ensku úrvalsdeildina og undirstrikaði yfirburði City.

„Þetta er bara geggjað lið og gríðarlega erfitt að stoppa þessa menn. Það er ekki auðvelt að taka West Ham jafn örugglega og þeir gerðu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir.

Umræðuna má sjá hér að ofan í meðfylgjandi myndskeiði.

Þættir