Vissi að hann væri hinsegin 4 ára

INNLENT  | 16. ágúst | 16:19 
Það er flókið mál að vera unglingur og enn flóknara fyrir þá sem eru hinsegin. Þeir eiga hinsvegar athvarf í Hinsegin félagsmiðstöðinni sem er opin alla þriðjudaga. Þrír þeirra segja sínar sögur af því hvernig það getur verið að vera hinsegin. Einn þeirra er Loki sem er trans-strákur.

Það er flókið mál að vera unglingur, ennþá flóknara fyrir þá sem eru hinsegin og þeir eru fjölmargir. Þeir eiga hinsvegar athvarf í Hinsegin félagsmiðstöðinni sem er opin alla þriðjudaga fyrir alla hinsegin krakka og þá sem tengja við hinsegin mál.

Þau Loki, Sigrún Helga og Silja Sól eru á aldrinum 14-16 ára og þau eru öll hinsegin en á ólíkan hátt. Í myndskeiðinu er rætt við þau ásamt Hrefnu Þórisdóttur sem er forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar sem starfrækt hefur verið í rúmt ár. 

Hægt er að kynna sér starfsemi hennar hér

Þættir