Eiður: „Þú ert að spila fyrir United“

ÍÞRÓTTIR  | 18. ágúst | 22:41 
Eiður Smári Guðjohnsen skilur ekki alveg ákvörðun Paul Pogba, leikmanns Manchester United, um að setja spurningarmerki við framtíð sína hjá félaginu í viðtölum við franska fjölmiðla á dögunum. Þetta sagði Eiður á Vellinum á Síminn Sport í gærkvöld.

Eiður Smári Guðjohnsen skilur ekki alveg ákvörðun Paul Pogba, leikmanns Manchester United, um að setja spurningarmerki við framtíð sína hjá félaginu í viðtölum við franska fjölmiðla á dögunum. Þetta sagði Eiður á Vellinum á Síminn Sport í gærkvöld.

„Þú ert að spila fyrir Manchester United, vinnur frábæran sigur í fyrsta leik, af hverju ertu að láta þetta út úr þér?“ var meðal þess sem Eiður sagði í þættinum en myndskeiðið má sjá hér að ofan.

Þættir