Eiður Smári skaut á Bjarna

ÍÞRÓTTIR  | 18. ágúst | 23:02 
Eiður Smári Guðjohnsen, Tóm­as Þór Þórðar­son og Bjarni Þór Viðar­son gerðu upp helgina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í hinum stórskemmtilega þætti Vellinum á Síminn Sport í kvöld.

Eiður Smári Guðjohnsen, Tóm­as Þór Þórðar­son og Bjarni Þór Viðar­son gerðu upp helgina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í hinum stórskemmtilega þætti Vellinum á Síminn Sport í kvöld.

Eiður Smári átti glæstan feril með Chelsea á Englandi um árabil og stóðst hann ekki mátið að skjóta aðeins á kollega sinn, Bjarna Þór, í settinu í kvöld þegar sýndar voru klippur af tímum þeirra á Englandi en Bjarni var um tíma á mála hjá Everton. Atvikið skemmtilega má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir