Glæsimark og vítaklúður Pogba (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. ágúst | 21:51 
Manchester United og Wolves skildu jöfn, 1:1, er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Anthony Martial skoraði eina mark fyrri hálfleiks er hann kom United í 1:0.

Manchester United og Wolves skildu jöfn, 1:1, er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Anthony Martial skoraði eina mark fyrri hálfleiks er hann kom United í 1:0. 

Vítaklúður

Wolves jafnaði í seinni hálfleik með glæsimarki Ruben Neves. Paul Pogba hefði getað tryggt Manchester United sigurinn en hann klikkaði á vítaspyrnu og skiptu liðin stigunum sín á milli. 

Í spilaranum hér að ofan má sjá helstu atvikin úr leiknum. 

Þættir