Bestu markvörslur 2. umferðar (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 20. ágúst | 15:01 
Þrátt fyrir að Adrián hafi kostað Liverpool mark með skelfilegum mistökum gegn Southampton átti hann einnig eina af bestu markvörslum 2. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Þrátt fyrir að Adrián hafi kostað Liverpool mark með skelfilegum mistökum gegn Southampton átti hann einnig eina af bestu markvörslum 2. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

https://www.mbl.is/sport/enski/2019/08/20/fimm_bestu_mork_2_umferdar_myndskeid/

Jordan Pickford hjá Everton er eini markvörður deildarinnar sem haldið hefur marki sínu hreinu í fyrstu tveimur umferðunum. Hann á eina af fimm bestu markvörslum 2. umferðar en þær má sjá hér að ofan.

Varsla 1: Nick Pope fyrir Burnley gegn Arsenal

Varsla 2: Jordan Pickford fyrir Everton gegn Watford

Varsla 3: Adrián fyrir Liverpool gegn Southampton

Varsla 4: Hugo Lloris fyrir Tottenham gegn Manchester City

Varsla 5: Rui Patrício fyrir Wolves gegn Manchester United

Þættir