Markaveisla á Goodison Park (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 2. september | 8:56 
Það var mikið fjör á Goodison Park í gær þegar Everton og Wolves áttust við í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Það var mikið fjör á Goodison Park í gær þegar Everton og Wolves áttust við í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton unnu góðan 3:2-sigur þar sem Gylfi lagði upp eitt af mörkum sinna manna sem eru í sjötta sæti deildarinnar með sjö stig.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá mörkin og helstu tilþrifin í leiknum.

Þættir