Fjórir tilnefndir í vali á leikmanni mánaðarins (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 2. september | 13:40 
Síminn Sport hefur tilnefnt fjóra leikmenn sem koma til greina sem leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en 4. umferð deildarinnar lauk í gær.

Síminn Sport hefur tilnefnt fjóra leikmenn sem koma til greina sem leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en 4. umferð deildarinnar lauk í gær.

Leikmennirnir fjórir sem koma til greina eru Teemu Pukki (Norwich), Raheem Sterling (Manchester City), Jamie Wardy (Leicester) og Mohamed Salah (Liverpool). Þessir fjórir framherjar voru kosnir leikmenn umferðanna hjá Símanum Sport.

Hægt er að taka þátt í kosningunni og upplýsingar um hana koma fram í lok meðfylgjandi myndskeiðs.

Þættir