Öll mörk dags­ins úr enska bolt­an­um

ÍÞRÓTTIR  | 14. september | 20:41 
Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hófst aftur í dag með látum eftir landsleikjahlé. Sjö leikir fóru fram í 5. umferðinni og voru skoruð í þeim 24 mörk. Sigurganga Liverpool hélt áfram, Manchester United sneri aftur á beinu brautina en Englandsmeistarar Manchester City fengu óvæntan skell gegn nýliðum Norwich. Öll mörk dagsins og helstu atvik má sjá hér.

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hófst aftur í dag með látum eftir landsleikjahlé. Sjö leikir fóru fram í 5. umferðinni og voru skoruð í þeim 24 mörk. Sigurganga Liverpool hélt áfram, Manchester United sneri aftur á beinu brautina en Englandsmeistarar Manchester City fengu óvæntan skell gegn nýliðum Norwich. Öll mörk dagsins og helstu atvik má sjá hér.

Mörkin úr Norwich - Manchester City má sjá hér að ofan og mörkin úr hinum leikjum dagsins eru hér að neðan.

Liverpool - Newcastle 3:1

 

 

Man. Utd - Leicester 1:0

 

 

Wolves - Chelsea 2:5

 

 

Tottenham - Crystal Palace 4:0

 

 

Brighton - Burnley 1:1

 

 

Sheffield United - Southampton 0:1

 

Þættir