„Við förum strax upp aftur“

ÍÞRÓTTIR  | 15. september | 16:43 
Sveindís Jane Jónsdóttir var virkilega súr þrátt fyrir fínan sigur Keflavíkur gegn HK/Víkingi, 4:1, í Pepsi Max-deildinni enda er liðið fallið, þrátt fyrir sigurinn.

Sveindís Jane Jónsdóttir var virkilega súr þrátt fyrir fínan sigur Keflavíkur gegn HK/Víkingi, 4:1, í Pepsi Max-deildinni enda er liðið fallið, þrátt fyrir sigurinn.

https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2019/09/15/keflavik_fallid_thratt_fyrir_sigur/

Sveindís skoraði eitt marka Keflavíkur og sagði leikinn hafa spilast eins og liðið ætlaði sér. Nú sé stefnan einfaldlega að vinna sig strax aftur upp í deild þeirra bestu en fyrst ætlar liðið að vinna lokaleikinn um næstu helgi og spila upp á stoltið.

Þættir