Dramatík er Leicester vann Tottenham (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 21. september | 14:55 
Leicester vann 2:1-sig­ur á Totten­ham og skellti sér í 2. sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu eft­ir fjör­ug­an leik á King Power-leik­vang­in­um í dag.

Leicester vann 2:1-sig­ur á Totten­ham og skellti sér í 2. sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu eft­ir fjör­ug­an leik á King Power-leik­vang­in­um í dag.

https://www.mbl.is/sport/enski/2019/09/21/dramatiskur_sigur_leicester/

Ricardo Pereira og James Maddison skoruðu mörk Leicester í seinni hálfleik eftir að Harry Kane hafði komið Tottenham yfir í fyrri hálfleik. 

Eftir mikið VAR-drama og skemmtilegan leik, var það Leicester sem hafði betur. Hér að ofan má sjá svipmyndir úr leiknum. 

Þættir