Vandræði United héldu áfram (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. september | 20:19 
West Ham vann sann­gjarn­an 2:0-heima­sig­ur á arfaslöku liði Manchester United í 6. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í dag.

West Ham vann sann­gjarn­an 2:0-heima­sig­ur á arfaslöku liði Manchester United í 6. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í dag.

https://www.mbl.is/sport/enski/2019/09/22/west_ham_skellti_sloku_lidi_man_utd/

Andriy Yar­mo­len­ko kom heima­mönn­um yfir á 44. mín­útu og Aaron Cresswell inn­siglaði sig­ur­inn með glæsi­legu auka­spyrnu­marki á 84. mín­útu er létt­leik­andi lið West Ham vann nokkuð sann­fær­andi sig­ur.

Hér að ofan má sjá svipmyndir úr leiknum. Hér að neðan má sjá svipmyndir úr leik Crystal Palace og Wolves. 

Þættir