Villa valtaði yfir Norwich (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 5. október | 17:23 
Aston Villa vann 5:1-stórsigur á Norwich er liðin mættust á Carrow Road í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í nýliðaslag.

Aston Villa vann 5:1-stórsigur á Norwich er liðin mættust á Carrow Road í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í nýliðaslag. 

Sigurinn hefði getað orðið enn stærri, þar sem Wesley, sem skoraði tvö mörk í leiknum, brenndi einnig af vítaspyrnu. 

Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá öll sex mörkin úr leiknum og aðrar svipmyndir. 

Þættir