Gurrý: Tekur inn kollagen til að minnka hrukkur

SMARTLAND  | 9. október | 11:31 
Guðríður Erla Torfadóttir, eða Gurrý eins og hún er kölluð, eigandi Yama heilsuræktar og fyrrverandi Biggest Loser-þjálfari, tekur inn kollagen til að bæta heilsuna. Hún segist finna mikinn mun á sér þegar hún tekur það. Bæði hvað varðar hrukkur, þá sérstaklega í kringum munn, og líka varðandi liðina.

Þættir