Hæ Hæ: „Ég hef alltaf verið mikið skammaður“

FÓLKIÐ  | 10. október | 16:34 
Í nýjasta þættinum af Hæ Hæ fjalla þeir Helgi Jean og Hjálmar Örn um allt milli heima og geima. Helgi segir sögur úr sveitinni en Hjálmar frá Pisa. Þeir skeggræða það svo hvað er leiðinlegast að gera.

Í nýjasta þættinum af Hæ Hæ fjalla þeir Helgi Jean og Hjálmar Örn um allt milli heima og geima. Hér fyrir ofan má hlusta á leikþátt þáttarins, þar sem andlegir önglar tala um kynlíf.  Helgi segir sögur úr sveitinni en Hjálmar frá Pisa. Þeir skeggræða það svo hvað er leiðinlegast að gera. 

 

 

 

Þættir