Þrumufleygur Gylfa á Goodison Park (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. október | 14:05 
Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora 60 mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þeim áfanga náði hann í dag með því að skora glæsilegt mark í 2:0-sigri Everton á West Ham á Goodison Park.

Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora 60 mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þeim áfanga náði hann í dag með því að skora glæsilegt mark í 2:0-sigri Everton á West Ham á Goodison Park.

Gylfi byrjaði leikinn á varamannabekknum og kom ekki inn fyrr en á 87. mínútu en var svo ekki lengi að stimpla sig inn með marki sem sjá má í spilaranum hér að ofan.

Þættir