Glæsimark Gylfa gulltryggði sigurinn (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. október | 19:12 
Evert­on nældi í sinn fyrsta deild­ar­sig­ur í fimm leikj­um þegar liðið vann 2:0 gegn West Ham á Good­i­son Park í 9. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í dag.

Evert­on nældi í sinn fyrsta deild­ar­sig­ur í fimm leikj­um þegar liðið vann 2:0 gegn West Ham á Good­i­son Park í 9. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í dag.

Bern­ard kom heima­mönn­um yfir snemma leiks áður en Gylfi Þór Sig­urðsson inn­siglaði sig­ur­inn með stór­glæsi­legu marki und­ir lok leiks.

Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá svipmyndir úr leiknum og m.a glæsilegt mark Gylfa. 

Þættir