Leicester upp í þriðja sæti (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. október | 19:12 
Leicester vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum er liðið hafði betur gegn Burnley á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 2:1.

Leicester vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum er liðið hafði betur gegn Burnley á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 2:1. 

Burnley komst yfir í fyrri hálfleik en Leicester neitaði að gefast upp og Youri Tielemans skoraði sigurmarkið stundarfjórðungi fyrir leikslok. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir