Southampton upp úr fallsæti (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. október | 19:14 
Southampton er komið upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1:1-jafntefli við Wolves á útivelli í dag.

Southampton er komið upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1:1-jafntefli við Wolves á útivelli í dag. 

Danny Ings kom Southampton yfir á 53. mínútu en átta mínútum síðar jafnaði Raúl Jiménez úr víti og þar við sat. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir