Hádramatískur sigur Villa (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. október | 19:15 
Matt Targett skoraði sigurmark fyrir Aston Villa á fjórðu mínútu uppbótartímans er liðið vann 2:1-sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Matt Targett skoraði sigurmark fyrir Aston Villa á fjórðu mínútu uppbótartímans er liðið vann 2:1-sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Það vantaði ekki dramatíkina í leiknum sem innihélt rautt spjald og mikið VAR drama.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir