Lallana kom Liverpool til bjargar (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 20. október | 20:11 
Manchester United og Li­verpool urðu að sætt­ast á 1:1-jafn­tefli á Old Trafford í ní­undu um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í dag. Marcus Rash­ford kom heima­mönn­um yfir í fyrri hálfleik í gæðalitl­um leik áður en Adam Lall­ana bjargaði stigi fyr­ir toppliðið und­ir lok­in.

Manchester United og Li­verpool urðu að sætt­ast á 1:1-jafn­tefli á Old Trafford í ní­undu um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í dag. Marcus Rash­ford kom heima­mönn­um yfir í fyrri hálfleik í gæðalitl­um leik áður en Adam Lall­ana bjargaði stigi fyr­ir toppliðið und­ir lok­in.

Jafn­tefli var niðurstaðan og Li­verpool er áfram á toppn­um, nú með 25 stig, sex stig­um fyr­ir ofan Manchester City. United er í 13. sæti með tíu stig.

Mörkin og svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan. 

Þættir