Við misstum Stefán Karl þennan dag

FÓLKIÐ  | 28. október | 12:53 
Leikararnir Ingvar E. Sigurðsson og Hilmir Snær Guðnason hugsuðu til Stefáns Karls Stefánssonar heitins á fyrsta tökudeginum á Hvítum hvítum degi en hann lést sama dag. Ingvar leikur Ingimund og Hilmir Snær leikur Olgeir í myndinni.

Mest skoðað

Þættir