Rafræn námskeið eru framtíðin

VIÐSKIPTI  | 1. nóvember | 11:15 
„Við erum að færast mjög mikið inn í rafræna umgjörð,“ segir Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs, verið sé að framleiða myndefni fyrir kennslugögn en fyrirtækið sem sinnir endurmenntun í iðnaði er eitt Framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo.

„Við erum að færast mjög mikið inn í rafræna umgjörð,“ segir Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs, verið sé að framleiða myndefni fyrir kennslugögn en fyrirtækið sem sinnir endurmenntun í iðnaði er eitt Framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo.

mbl.is í sam­starfi við Cred­it­in­fo fram­leiðir 10 mynd­skeið um Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki Cred­it­in­fo og áður hafa birst mynd­skeið um Reiknistofu BankannaSS, Krón­una, ORF líf­tækni og Ueno.

Í mynd­skeiðinu er rætt við Hildi um stefnu, starf­semi og sam­fé­lags­ábyrgð fyr­ir­tæk­is­ins.

Þættir