Burnley-menn flengdir án Jóhanns (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 2. nóvember | 18:19 
Burnley fékk skell gegn nýliðum Sheffield United á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 3:0.

Burnley fékk skell gegn nýliðum Sheffield United á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 3:0. 

Burnley sá aldrei til sólar í leiknum og var sigurinn sanngjarn. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla og hefur liðinu gegnið illa án hans að undanförnu. 

Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá öll mörkin og helstu tilþrifin úr leiknum. 

Þættir