Kóngurinn sá um Manchester United (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 2. nóvember | 18:19 
Bour­nemouth vann 1:0 sig­ur á Manchester United í fyrsta leik 11. um­ferðar ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í. Sig­ur­mark leiks­ins skoraði Norðmaður­inn Jos­hua King í upp­bót­ar­tíma fyrri hálfleiks.

Bour­nemouth vann 1:0 sig­ur á Manchester United í fyrsta leik 11. um­ferðar ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í. Sig­ur­mark leiks­ins skoraði Norðmaður­inn Jos­hua King í upp­bót­ar­tíma fyrri hálfleiks.

Markið var afar huggulegt og sá til þess að stöðva þriggja leika sigurgöngu United í öllum keppnum. 

Markið og önnur tilþrif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en leikurinn var sýndur beint á Símanum Sport.

Þættir