Markmaðurinn jafnaði næstum gegn Chelsea (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 3. nóvember | 19:29 
Chel­sea vann sinn fimmta leik í röð í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta er liðið lagði Wat­ford að velli, 2:1, á úti­velli í gærkvöldi. Chel­sea var mikið sterk­ari aðil­inn all­an leik­inn en Wat­ford hefði með heppni getað jafnað met­in í lok­in.

Chel­sea vann sinn fimmta leik í röð í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta er liðið lagði Wat­ford að velli, 2:1, á úti­velli í gærkvöldi. Chel­sea var mikið sterk­ari aðil­inn all­an leik­inn en Wat­ford hefði með heppni getað jafnað met­in í lok­in. 

Ben Foster, markmaður Watford, skallaði þá að marki eftir fyrirgjöf en Kepa Arrizabalaga í marki Chelsea kom sínum mönnum til bjargar. 

Atvikið og öll mörk leiksins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Leikurinn var að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Símanum sport. 

Þættir