Kominn til Íslands í áttunda sinn

FÓLKIÐ  | 7. nóvember | 11:25 
Bostonbúinn Jose Ramos hefur komið til landsins á hverja einustu Airwaves-hátíð síðan hann kom hingað fyrst árið 2012. Erika Muel er að koma í fimmta sinn. Þau eru ánægð með að hátíðin er ekki lengur jafn stór og hún var orðin og segja nándina við tónlistarfólkið vera helsta aðdráttaraflið.

Bostonbúinn Jose Ramos hefur komið til landsins á hverja einustu Airwaves-hátíð síðan hann kom hingað fyrst árið 2012. Erika Muel er að koma í fimmta sinn. Þau eru ánægð með að hátíðin er ekki lengur jafn stór og hún var orðin og segja nándina við tónlistarfólkið vera helsta aðdráttaraflið. 

Í myndskeiðinu er rætt við þau á tónleikum Hildar á Slippbarnum í gær en þau eru greinilega orðin afar vel að sér í íslenskri tónlist. Hátíðin hófst í gær og stendur yfir fram á laugardag þegar Of Monsters and Men koma fram í Valsheimilinu.

Þættir