Byrjað á botninum og endað á toppnum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 8. nóvember | 17:39 
Tólfta umferðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er leikin um helgina en hún hófst með botnslag Norwich og Watford í gærkvöld og lýkur með toppslag Liverpool og Manchester City seinnipartinn á morgun.

Tólfta umferðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er leikin um helgina en hún hófst með  botnslag Norwich og Watford í gærkvöld og lýkur með toppslag Liverpool og Manchester City seinnipartinn á morgun.

Tómas Þór Þórðarson ritstjóri Enska boltans á Símanum Sport fer yfir leiki helgarinnar í meðfylgjandi myndskeiði en leikirnir í dag og á morgun eru þessir:

Laugardagur:
12.30 Chelsea - Crystal Palace, beint á Síminn Sport og á mbl.is
15.00 Burnley - West Ham
15.00 Newcastle - Bournemouth
15.00 Southampton - Everton
15.00 Tottenham - Sheffield United
17.30 Leicester - Arsenal, beint á Síminn Sport

Sunnudagur:
14.00 Manchester United - Brighton, beint á Síminn Sport
14.00 Wolves - Aston Villa
16.30 Liverpool - Manchester City, beint á Síminn Sport

Þættir