Eiður Smári segir að skilnaðurinn hafi tekið á taugarnar

FÓLKIÐ  | 14. nóvember | 10:48 
Í viðtali við Loga Bergmann Eiðsson er Eiður Smári Guðjohnsen opinskár um hversu erfitt það hafi verið að skilja við konuna sína.

Í viðtali við Loga Bergmann Eiðsson er Eiður Smári Guðjohnsen opinskár um hversu erfitt það hafi verið að skilja við konuna sína. 

„Það er enginn með formúlu yfir það hvernig á að skilja, það er ömurlegur tími og honum fylgir mikil sorg,“ segir Eiður Smári en hann og konan hans gengu í gegnum skilnað eftir 23 ára samband, á sama tíma og hann hætti sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þannig var sorgin tvöföld í hans tilviki. Hann segir það tímabil hafa verið erfitt og sárt og hann sé ekki enn búinn að jafna sig.  

Þetta einlæga viðtal er komið í Sjónvarp Símans Premium.

Þættir