Nýr stjóri Arsenal en sömu vandamál (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 1. desember | 21:26 
Nýliðar Norwich og Arsenal skildu jöfn, 2:2, í fjör­ugu jafn­tefli á Carrow Road í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag.

Nýliðar Norwich og Arsenal skildu jöfn, 2:2, í fjör­ugu jafn­tefli á Carrow Road í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag.

Arsenal var að spila sinn fyrsta leik und­ir stjórn Freddie Lj­ung­berg eft­ir að Unai Emery var rek­inn í vik­unni eft­ir af­leitt gengi und­an­farn­ar vik­ur. Það er enn óvíst hver tek­ur við liði Arsenal til fram­búðar en ljóst að sá hef­ur mikið verk fyr­ir hönd­um.

Svipmyndir úr þessum fjörlega leik má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en hann var í beinni útsendingu á Símanum sport. 

Þættir