Leicester og Vardy óstöðvandi (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 4. desember | 22:57 
Leicester City vann sinn áttunda leik í röð í öllum keppnum er liðið vann botnlið Watford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi, 2:0.

Leicester City vann sinn áttunda leik í röð í öllum keppnum er liðið vann botnlið Watford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi, 2:0. 

Leicester er í öðru sæti deildarinnar, átta stigum á eftir Liverpool. Jamie Vardy er í miklu stuði og er búinn að skora í sjö leikjum í röð í deildinni. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir