Óvæntur sigur hjá Gylfa og félögum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 7. desember | 21:46 
Duncan Fergu­son fer vel af stað í starfi sem tíma­bund­inn knatt­spyrn­u­stjóri Evert­on en hann stýrði liðinu til sig­urs gegn Chel­sea í ensku úr­vals­deild­inni á Good­i­son Park í Li­verpool í dag.

Duncan Fergu­son fer vel af stað í starfi sem tíma­bund­inn knatt­spyrn­u­stjóri Evert­on en hann stýrði liðinu til sig­urs gegn Chel­sea í ensku úr­vals­deild­inni á Good­i­son Park í Li­verpool í dag.

Leikn­um lauk með 3:1-sigri Evert­on en þetta var fyrsti leik­ur Fergu­sons við stjórn­völ­inn eft­ir að Marco Silva var rek­inn á fimmtu­dag­inn síðasta.

Svipmyndir úr leiknum má í spilaranum hér fyrir ofan, en hann var í beinni útsendingu á Símanum sport. 

Þættir