Fékk áfall þegar Birkir var dæmdur í fangelsi

FÓLKIÐ  | 12. desember | 8:33 
Ragnhildur Gísladóttir tónlistarmaður segir frá því þegar kærasti hennar, Birkir Kristinsson, var dæmdur í fangelsi vegna efnahagsbrota.

Ragnhildur Gísladóttir tónlistarmaður segir frá í þættinum Með Loga því þegar kærasti hennar, Birkir Kristinsson, var dæmdur í fangelsi vegna efnahagsbrota. Hún segist hafa tekið þetta mjög nærri sér því þau Birkir séu eins og einn maður. 

Þátturinn er í opinni dagskrá í kvöld í Sjónvarpi Símans Premium kl. 20.00. 

Þættir