Óvænt og dramatískt tap hjá Chelsea (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 14. desember | 17:49 
Chelsea tapaði óvænt á heimavelli fyrir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fyrir leikinn hafði Bournemouth tapað fimm leikjum í röð.

Chelsea tapaði óvænt á heimavelli fyrir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fyrir leikinn hafði Bournemouth tapað fimm leikjum í röð. 

Dan Gosling skoraði sigurmark Bournemouth undir lokin og tryggði liðinu góðan sigur. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir