Nýliðarnir upp í fimmta sæti (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 14. desember | 17:49 
Nýliðar Sheffield United eru komn­ir upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eft­ir að hafa unnið sann­fær­andi 2:0-sig­ur á Ast­on Villa í nýliðaslag dags­ins.

Nýliðar Sheffield United eru komn­ir upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eft­ir að hafa unnið sann­fær­andi 2:0-sig­ur á Ast­on Villa í nýliðaslag dags­ins.

John Fleck skoraði bæði mörk leiks­ins, á 50. og 73. mín­útu, en Jack Greal­ish brenndi af víta­spyrnu til að minnka mun­inn und­ir lok leiks. Sheffield United er með 25 stig í 5. sæt­inu, fjór­um stig­um á eft­ir Chel­sea og stigi fyr­ir ofan Manchester United sem á leik á morg­un.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir