Okkar langslakasta frammistaða í vetur

ÍÞRÓTTIR  | 19. desember | 22:50 
Það voru Njarðvíkingar á báðum bekkjum liða í leik Þórs Þorlákshafnar og Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta í kvöld. Friðrik Ingi Rúnarsson var annar þeirra og að þessu sinni með gestaliðið Þórsara. Friðrik Ingi hefur átt fínu gengi að fagna í Ljónagryfjunni en þurfti að játa sig sigraðan í kvöld þegar Njarðvíkingar sigruðu Þórsara 101:77.

Það voru Njarðvíkingar á báðum bekkjum liða í leik Þórs Þorlákshafnar og Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta í kvöld. Friðrik Ingi Rúnarsson var annar þeirra og að þessu sinni með gestaliðið Þórsara. Friðrik Ingi hefur átt fínu gengi að fagna í Ljónagryfjunni en þurfti að játa sig sigraðan í kvöld þegar Njarðvíkingar sigruðu Þórsara 101:77. 

Friðrik sagði sína menn hafa verið prýðilega í fyrri hálfleik enn að merki þess að liðið væri ekki alveg nægilega vel stillt til leiksins þá þegar. Friðrik sagði að tapaðir boltar og sóknarfráköst Njarðvíkinga hafi vegið ansi þungt. 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir