Besti framherjinn í sögu úrvalsdeildarinnar? (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 12. janúar | 20:19 
Sergio Agüero skoraði þrennu fyr­ir Manchester City í 6:1-sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og er kom­inn með 177 mörk í ­deild­inni, meira en nokk­ur ann­ar er­lend­ur leikmaður, en Thierry Henry var áður marka­hæst­ur með 175 mörk.

Sergio Agüero skoraði þrennu fyr­ir Manchester City í 6:1-sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og er kom­inn með 177 mörk í ­deild­inni, meira en nokk­ur ann­ar er­lend­ur leikmaður, en Thierry Henry var áður marka­hæst­ur með 175 mörk.

Bjarni Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen ræddu um afrek Argentínumannsins á Vellinum á Símanum sport og hvort hann væri besti framherjinn í sögu deildarinnar. Þeir voru hins vegar ekki sammála um hvorn þeirra þeir myndu velja í sitt lið. 

Þetta skemmtilega myndskeið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir