Þarf að láta Mata mata sig (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 12. janúar | 20:19 
Eiður Smári Guðjohnsen og Bjarni Þór Viðarsson ræddu við Tómas Þór Þórðarson um Marcus Rashford, framherja Manchester United, í Vellinum á Símanum sport.

Eiður Smári Guðjohnsen og Bjarni Þór Viðarsson ræddu við Tómas Þór Þórðarson um Marcus Rashford, framherja Manchester United, í Vellinum á Símanum sport. 

Rashford hefur verið einn besti leikmaður United á tímabilinu og hefur aldrei verið betri. Bjarni nýtti svo tækifærið og benti á að Juan Mata þurfi að vera duglegur mata Rashford. 

Þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska fótboltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir