Ekkert breyttist við að lenda á vanskilaskrá

FÓLKIÐ  | 13. janúar | 11:37 
Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og Snapchat-stjarna, ræddi um það á fyrirlestri í fyrra þegar hann lenti á vanskilaskrá. Hann segist hafa búist við því að allt myndi breytast þegar hann lenti á vanskilaskrá og kom það honum því á óvart að ekkert hafi breyst.

Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og Snapchat-stjarna, ræddi um það á fyrirlestri í fyrra þegar hann lenti á vanskilaskrá. Hann segist hafa búist við því að allt myndi breytast þegar hann lenti á vanskilaskrá og kom það honum því á óvart að ekkert hafi breyst. 

Fyrirlesturinn hélt Hjálmar á Bara það besta í fyrra. Í ár heldur hannn einnig erindi þar sem hann mun segja frá því hvað hann hefur lært af börnunum sínum. 

Bara það besta 2020 mun fara fram í Hörpu 18. janúar frá klukkan 10 til 13. Upplýsingar um viðburðinn er að finna á Facebook en miðasala fer fram á harpa.is

Þættir