Íbúar upplifa að komið hafi „rof í öryggið“

„Mér varð það mjög ljóst eftir að hafa farið á Flateyri í gær að fólk er óttaslegið. Það er ofboðslega skiljanlegt, því að við þekkjum það öll að þegar við erum ekki örugg þá verður maður hræddur, en þegar maður er ekki öruggur heima hjá sér og upplifir að griðastaðnum sé ógnað, þá verður maður mjög hræddur og þá vakna ýmsar mjög skiljanlegar spurningar,“ segir Guðmundur Gunnarsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar í samtali við mbl.is.

Leita að myndskeiðum

loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk