Southampton fór upp fyrir Arsenal (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 21. janúar | 22:43 
Sout­hampt­on held­ur áfram að klífa töfl­una í ensku úrvalsdeildinni og vann liðið góðan útisig­ur á Crystal Palace í London í kvöld, 2:0. Liðið er nú komið upp í ní­unda sæti deild­ar­inn­ar með 31 stig en Palace er með 30 stig í 11. sæt­inu.

Sout­hampt­on held­ur áfram að klífa töfl­una í ensku úrvalsdeildinni og vann liðið góðan útisig­ur á Crystal Palace í London í kvöld, 2:0. Liðið er nú komið upp í ní­unda sæti deild­ar­inn­ar með 31 stig en Palace er með 30 stig í 11. sæt­inu.

Ekki er mjög langt síðan liðið tapaði 0:9 fyrir Leicester, en á skömmum tíma hefur Southampton rétt úr kútnum svo um munar. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir neðan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir